Magnús er fæddur í Reykjavík árið 1980

Menntun:

  • Stúdent frá Menntaskólanum við Sund vorið 2000
  • Skiptinám við lagadeild Vínarháskóla veturinn 2004-2005.
  • Cand.jur frá Háskóla Íslands vorið 2006.
  • Héraðsdómslögmaður vorið 2007.
  • Hæstaréttarlögmaður í janúar 2014

Starfsferill:

  • Mandat lögmannsstofa 2006-2007.
  • BBA//LEGAL 2007-2009.
  • Mandat lögmannsstofa frá 2009.
  • Sigurjónsson & Thor frá 2016

Kennsla og rannsóknarstörf:

  • Stundakennari í samningarétti og auðkennarétti við lagadeild Háskóla Íslands
  • Stundakennari á námskeiði til öflunar réttinda sem verðbréfamiðlari við Háskólann í Reykjavík
  • Aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík

Sérhæfing:

Félagaréttur, skaðabótaréttur, hugverkaréttur og samningaréttur.

Viðurkenningar:

Legal 500 Word Trademark Review

Leading individual 2023

Recommended Individual 2018 – 2023

Til baka