Starfsmenn hafa öðlast mikla reynslu í að leiðbeina við ákvarðanir um vernd á hönnun hérlendis og erlendis.

Lögmenn stofunnar sinna rekstri dómsmála.