Starfsmenn hafa öðlast mikla reynslu í að leiðbeina við ákvarðanir um vernd vörumerkja hérlendis og erlendis. Við framkvæmum forathuganir í vörumerkjaskrám, gefum ráð um val á vörumerkjum og veitum lögfræðileg álit varðandi notkun og skráningu á vörumerkjum.

Lögmenn stofunnar sinna rekstri dómsmála.