• Cand. Juris frá Háskóla Íslands árið 1984.
  • Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 1985 og fyrir Hæstarétti árið 1996. Félagi í FICPI
    (Fédération Internationale des Conseils en Propriété Industrielle) og fleiri alþjóðlegum félögum á sviði hugverkaréttar.
  • Fulltrúi hjá lögmönnum Garðari Garðarssyni hrl. og Vilhjálmi H Vilhjálmssyni hrl. frá febrúar 1985 til september 1986 og á lögmannsstofu Arnmundar Backman hrl. frá þeim tíma til október 1987.
  • Forstöðumaður hjá Landsbanka Íslands frá þeim tíma til desember 1988.
  • Fulltrúi hjá Sigurmari K Albertssyni hrl. frá þeim tíma til janúar 1991.
  • Stofnaði lögmannsstofu árið 1991.
  • Hóf störf hjá Sigurjónsson & Thor ehf. í nóvember 1997. Hefur verið sameigandi frá þeim tíma.
  • Magnús hefur verið valinn Leading individual TMT and IP af The Legal 500

Viðurkenningar

2024 WTR 

Gold – Firms
Established in 1950, “Sigurjónsson & Thor is a first-rate firm for any trademark matters that arise in Iceland. It is home to exceptionally knowledgeable lawyers who are passionate and who thoroughly outline to clientele what must be done to protect their rights.” With almost four decades under his belt, “Magnús Haukur Magnússon is a prominent figure for Icelandic trademark work, bringing a practical and business-minded approach to disputes”. He leads the department alongside Valborg Kjartansdóttir, “an incredibly intelligent practitioner with in-depth knowledge of both trademark and patent law”, and who excels when handling enforcement matters. Also on deck, Magnús Hrafn Magnússon brings his expertise to start-ups and internationals alike. “A highly energetic and passionate practitioner, Magnús effectively secures optimal protection for clients.”

Legal 500  

Leading individual 2022 and Legal 500 HALL OF FAME

   

Managing Intellectual Property 2021 Chambers and Partners
Trade mark star 2022 Ranked Band 1 in Chambers Europe 2022
World Trademark Review
Recommended Individual 2023
Til baka