Lögmenn stofunnar veita þjónustu á sviði hugverkaréttar. Þeir hafa meðal annars mikla reynslu í að leiðbeina við ákvarðanir um vernd vörumerkja hérlendis og erlendis. Jafnframt sinna lögmenn stofunnar rekstri dómsmála. Stofan hefur víðtæk sambönd við lögmenn sem starfa á sama sviði í öðrum löndum.

Grein birt þann 22. 4. 2014, í Journal of Intellectual Property Law & Practice sem er hluti af Oxford Journals. Hægt er að skoða greinina hér.